Í bókinni Crittergurumi má finna hekluuppskriftir af einstökum dýrum sem ekki eru algeng sem viðfangsefni í hannyrðum, en eru samt sem áður gríðarlega krúttleg.
Uppskriftirnar eru hannaðar af Jackie Laing, einnig þekkt sem Amidorable Crochet. Í bókinni finnur þú tálknamöndru, skeggdreka, naggrísi, kuðungakrabbi, gárar, hamstur, skjaldbökur, tarantúlur og pokaskotta.
Höfundur: Jackie Laing
Tungumál: enska
Aðferð: hekl
Blaðsíður: 42
Útgáfuár: 2024
Gerð: mjúkspjalda
Stærð: 216 x 276 mm