Við kynnum til leiks nýtt dásamlega mjúkt garn sem er 100% superwash merino garn í Dk grófleika. Garnið er handlitað í Peru og er hver hespa einstök.
Tilvalið í peysur fyrir bæði börn og fullorðna.
Merino ullin er mulesing free.
Innihald: 100% Merino ull
Vigt: 115 gr.
Metralengd: 230 metrar
Prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 22 lykkjur
Grófleikaflokkur: 3 - Light
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur 30°
Framleiðsluland: Peru