Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Nýjar vörur

Flokkar

    Knitting Stitches spilastokkur

    4.910 kr
    Lesa meira

    Finndu nýja leið til að læra að prjóna með þessum spilastokk með 52 aðferðum til að koma þér af stað! Í þessum einstaka spilastokki finnurðu skref-fyrir-skref leiðbeiningar fyrir 52 einfaldar...

    Crochet Stitches spilastokkur

    Finndu nýja leið til að læra að hekla með þessum spilastokk með 52 aðferðum til að koma þér af stað! Í þessum einstaka spilastokki finnurðu skref-fyrir-skref leiðbeiningar fyrir 52 einfaldar...

    Colourful Sashiko

    Kannaðu undur sashiko með japönsku útsaumsstjörnunni Sashikonami. Lærðu að búa til þína eigin hluti skreytta með ítarlegri sashiko hönnun og líflegum litum. Þessi bók inniheldur öll undirstöðuatriði í sashiko hönnun...

    Amazing Sashiko

    Ný grafísk nálgun á hinn hefðbundna japanska Sashiko útsaum. Sashiko útsaumurinn í þessari bók er nánast í arkítektúrlegum stíl - ferskur og spennandi. Bókin inniheldur gamaldags mynstur sem notuð er...

    The Big Book of Latvian Mittens

    7.840 kr
    Lesa meira

    Bókin The Big Book of Latvian Mittens inniheldur 100 uppskriftir af vettlingum, grifflum og handvermurum, með sérstökum en jafnframt klassískum lettneskum litamynstrum.  Prjón hefur alltaf gegnt mikilvægu hlutverki í lettneskri...

    Gnomes of Grimblewood

    Uppgvötaðu 8 heillandi dverga til að prjóna frá vinsæla prjónahönnuðinum og dvergáhugamanneskjunni Söruh Schira.  Í bókinni Gnomes of Grimblewood: Enchanting friends to knit, full of magic & mischief finnur þú...

    Classic Nordic Knits for Kids

    Prjónaðu 21 tímalausar peysur, boli, kjóla og samfellur í norrænum stíl með þessum glæsilegu mynstrum fyrir börn á aldrinum 0-6 ára. Prjónauppskriftir í klassískum norrænum stíl sem er hannaðar til...

    Arctic Knits

    6.995 kr
    Lesa meira

    Arctic Knits er nútíma leiðarvísir um prjónalífið á norðurslóðum.  Weichien Chan býr í Iqaluit, sem er þekkt fyrir ísilögð fjöll, túndrudali og kalda vetur. Þessi bók sameinar ást Weichiens fyrir...

    All-New 20 to Make: Christmas Crochet

    20 hekluppskriftir af skemmtilegum skreytingum, leikföngum og fylgihlutum fyrir jólin.  Í bókinni All-New 20 to Make: Christmas Crochet má finna 20 hekluppskriftir sem munu koma þér í jólaskap. Auðvelt er...

    Knitting Peter Rabbit

    Ævintýri Péturs kanínu og vina hans hafa glatt kynslóðir barna um allan heim í yfir 120 ár. Í þessari einstöku handverksbók hafa íkonísku myndskreytingarnar hennar Beatrix Potter vaknað til lífsins...

    Pocket Amigurumi Monsters

    4.995 kr
    Lesa meira

    20 elskuleg lítil amigurumi skrímsli til að hekla og safna. Þessi yndislegu litlu amigurumi skrímsli eru svo krúttleg og fljótleg að hekla, að þú munt vilja gera þau öll. Þessar...

    Lulu's Crochet Dolls

    Í Lulu's Crochet Dolls má finna hekluppskriftir af 8 heillandi dúkkum og þeirra yndislegu dýravinum.  Bókin er skrifuð af Söndru Muller, undir hönnunarnafninu Lulu Compotine. Þessar yndislegu hekldúkkur hafa hver...

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista