Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

3.650 kr 2.555 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Litur: gulur

  • gulur
Uppselt

stk. til á lager

Pinkulitlir nálapúðar frá japanska merkinu Cohana. Vörur frá Cohana eru í hæsta gæðaflokki, handgerðar af sérfræðingum á sínu sviði í mismunandi héröðum í Japan. 

Nálapúðarnir eru í litlu boxi úr sýprus viði sem er innblásið af Masu bollum. Masu bolla eiga sér 1.300 ára sögu í Japan og hafa verið notaðir við hátíðleg tilefni undir japanska drykkinn sake. Viðarboxin eru gerð af handverksmeisturum í fyrirtækinu Ohashi Ryoki en þeir sérhæfa sig í gerð Masu bolla og annarra tréverka gerð úr hinoki sýprus viði. Boxið eru einungis 15 mm að stærð.

Efnið sem notað er í nálapúðana sjálfa er úr hör sem er framleiddur í borginni Hamamatsu. Einnig fylgir með títuprjónn sem er búinn til í Glass studio Kinari í Osaka.

Nálapúðarnir koma í fallegri gjafapakkningu og er tilvalin gjöf fyrir allt handavinnufólk.

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista