Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

4.910 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Gefðu sköpunarkraftinum lausan tauminn með hjálp þessa spilastokks sem inniheldur 50 mismunandi útsaumsaferðir

Í þessum einstaka spilastokki finnurðu skref-fyrir-skref leiðbeiningar fyrir 50 mismunandi útsaumsaðferðir. 

Hvert spil sýnir fullunna sauma með skýrum og hnitmiðuðum leiðbeiningum. Hvert kort um sig sýnir einstaka útsaumsaðferð. Spilin eru nógu sterk til að hægt sé að stinga þeim með í verkefnatöskuna, sem gerir útsaum á ferðinni auðveldan og skemmtilegan. Upplýsingarnar í spilastokknum hafa verið unnar upp úr hinni margrómuðu útsaumsbók The Embroidery Stitch Bible eftir Betty Barnden. Bókin er á lista yfir bestu útsaumbækurnar hjá Textile Artist samtökunum. 

Einnig fylgir með handhægur 16 blaðsíðna bæklingur sem alla nauðsynlega kunnáttu sem þú þarft að vita til að ná tökum á útsaumslistinni, allt frá byrjendaleiðbeiningum yfir í sérfræðiaðferðir. Spilin eru skrifuð í bandarískum útsaumshugtökum og eru spilin á ensku. 

Höfundur: Betty Barnden

Stærð: 150 x 95 mm

Aðferð: útsaumur

Gerð: spil

Tungumál: enska

Útgáfuár: 2024

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista