Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Útsaumur

Flokkar

    Appletons útsaumsgarn 100% ull - nr. 101-358

    365 kr
    Kaupa núna

    Appletons tapestry er 4 þráða útsaumsgarn úr 100% ull. Garnið er spunnið og litað í Englandi og er úr 100% breskri ull. Útsaumur gerður úr Appletons garninu mun endast í...

    Spurv 16,5 x 16,5 cm

    6.720 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning vörunúmer: 70-0480hönnuður: Pelse Asboestærð: 16,5 x 16,5 cmefni: strammi 4,4 þráðagarn: flora wool Aðferð: Krosssaumur, úttalið Innifalið í útsaumspakkningunni er strammi, útsaumsgarn, nál og mynstur. Frágangsefni er ekki innifalið....

    Útsaumspúði bílar - 27 x 27 cm

    2.395 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning   Efni: Aida javi (2,4 spor) 100% bómull. Garn 100% akrýl. Stærð: 27 x 27 cm Aðferð: Krosssaumur. Mynstur er úttalið. Innifalið í pakkningu er Aida javi 2,4 spor...

    Púði grafískt munstur 37 x 37 cm

    10.385 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. 83-1118 Stærð: 37 x 37 cm Efni: Aida javi ecru (3,2 spor) 100% bómull, 100% bómullargarn matt. Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er úttalið. Innifalið í pakkningu er Aida javi...

    Fæðingarmynd bangsi á snúru - 22 x 20 cm

    5.565 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr.  0143329 stærð: 22x20 cm Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og nál eru innifalin í pakkningunni. Í pakkningunni er garn til að gera annað hvort bleika eða bláa mynd.

    Biðjandi strákur brúntóna - 21 x 28 cm

    5.470 kr3.829 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. 0162064 Stærð: 21 x 28 cm Efni: Ecru aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: krosssaumur. Mynstrið er úttalið. Javi (5,4 spor), útsaumsgarn, mynstur og...

    Biðjandi stelpa brúntóna - 21 x 28 cm

    6.185 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. 0158511 Stærð: 21 x 28 cm Efni: Ecru aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull. Aðferð: krosssaumur. Mynstrið er úttalið. Innfalið í pakkningunni er javi, útsaumsgarn,...

    Brúðarmynd - 18 x 20 cm

    6.365 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning nr. PN-0002294 Stærð: 18 x 20 cm Efni: Hvítur aida javi (5,4 spor) 100% bómull, árórugarn 100% bómull Aðferð: Krosssaumur, afturstingur. Mynstrið er úttalið. Innifalið í pakkningunni er hvítur 5,4...

    Fuglar á grein - 80 x 20 cm

    8.663 kr
    Lesa meira

    Útsaumspakkning Áteiknaður strammi Strammi: 100% bómull Gróft garn: 100% akrýl 18 spor/10 cm Með fylgir garn, strammi, mynd og nál. Aldur: 6 ára og eldri Stærð: 80x20 cm Athugið: Púðabak...

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial bébé

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626B Hefti með krúttlegum munstrum fyrir ungbarnaútsaum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial fleurs

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626F Hefti með fallegum blómamunstrum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial mini motifs

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626D Hefti með sætum og litríkum mótífum til að sauma út. Stærð A6, 40 bls.

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista