Vegna endurbóta liggur vefverslun tímabundið niðri.

Útsaumur

Flokkar

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial cuisine

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626C Hefti með krosssaumsmunstrum. Munstrin eru klassísk, falleg munstur með eldhús- og matarþema sem eru innblásin af vintage krossaum. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Spécial Abécédaire

    715 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15626A Hefti með mörgum mismunandi útgáfum af stafrófinu til að sauma út. Stærð A6, 40 bls.

    Krosssaumsmunstur hefti - Decorative borders

    735 kr
    Lesa meira

    Krosssaumsmunstur  hefti nr. 15759/22 Hefti með útsaumsmunstrum sem voru hönnuð til að vera falleg í endurtekningu, sem gerir þau fullkomin í munsturbekki á handklæði, löbera, gardínur og ýmislegt fleira.  Stærð...

    Krosssaumsmunstur hefti - Designs for Babies

    735 kr
    Lesa meira

    Krossaumsmunstur hefti nr. 15757/22 Hefti með sætum dýramótífum og öðrum sætum munstrum fyrir lítil börn í fallegum, mjúkum litum.  Stærð A5, 40 bls. 

    Krosssaumsmunstur hefti - Collections to stitch

    735 kr
    Lesa meira

    Krossaumsmunstur hefti nr. 15760/22 Hefti með klassískum krossaumsmótífum, t.a.m. fiðrildum, porsulínsstelli, gauksklukku, garðálfum og fleira. Stærð A5, 60 bls. 

    Árórugarn satín

    485 kr
    Kaupa núna

    DMC Árórugarn er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Þræðirnir eru 6 og eru auðvelt að draga 1 þráð úr. DMC satíngarnið er glansandi og litirnir eru mjög sterkir....

    Málband inndraganlegt úr gervileðri

    945 kr
    Lesa meira

    Inndraganlegt málband, sentimetrar (150 cm) öðru megin og tommur (69") hinu megin.  Til í 5 litum. Stærð á málbandi: 5,5 cm

    Árórugarn - Coloris nr. 4500-4523

    375 kr
    Kaupa núna

    DMC Árórugarn er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Það er gert úr mjög fínum og löngum bómullarþráðum sem er svo merseriserað tvisvar til að þráðurinn verði gljáandi og sterkur....

    Árórugarn - Light effects nr. E130-E5200

    640 kr
    Kaupa núna

    DMC Árórugarn er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Þræðirnir eru 6 og eru auðvelt að draga 1 þráð úr. DMC Light effects árórugarn bætir glans og glamúr við...

    Árórugarn - Color variations nr. 4025-4240

    375 kr
    Lesa meira

    DMC Árórugarn er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Það er gert úr mjög fínum og löngum bómullarþráðum sem er svo merseriserað tvisvar til að þráðurinn verði gljáandi og sterkur....

    Árórugarn nr. 801-900

    375 kr
    Kaupa núna

    DMC Árórugarn 117 er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Það er gert úr mjög fínum og löngum bómullarþráðum sem er svo merseriserað tvisvar til að þráðurinn verði gljáandi og...

    Árórugarn nr. 601-800

    375 kr
    Kaupa núna

    DMC Árórugarn 117 er einn mest notaði útsaumsþráður í heiminum í dag. Það er gert úr mjög fínum og löngum bómullarþráðum sem er svo merseriserað tvisvar til að þráðurinn verði gljáandi og...

    sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
    janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
    Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
    Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista