Addi Heklunálar stál 0,60 - 1,75 mm
13 cm | Ø 0,6 - 1,75 mm
Addi Heklunálar úr stáli eru sterkar og góðar heklunálar í litlum stærðum.
Framleitt í Þýskalandi.
Þýska fyrirtækið Addi hefur verið að framleiða í yfir 191 ár. Þess vegna má búast við úrvalsvörum með fullkomnum skilum, sveigjanlegum snúrum og sléttum og léttum oddum.