Addi2you hringur
Nýi hringurinn frá Addi getur bæði verið skraut og garnleiðari. Hringurinn er búinn til úr 925 Sterlingsilfri og kemur í þremur stærðum.
Hringurinn er tilvalinn í tvíbandaprjón en einnig ef þú ert að prjóna með einum þræði.
Hringinn er hægt að stækka aðeins og minnka til að hann passi fullkomlega.
Framleitt í Þýskalandi
Hönnuður: Sylvie Rasch
Stærðir:
S hringstærð 52
M hringstærð 54
L hringstærð 56