AddiClick snúrustoppari 2 stk.
Stopparar fyrir AddiClick kerfið sem hægt er að festa á enda snúra. Það getur verið hentugt að festa hjartastopparann á snúrur til "geyma" verkefni og verið viss um að lykkjurnar falla ekki af snúrunni. Þá er hægt að halda áfram að nota sama prjónaoddinn á önnur verkefni.
Einnig er hægt að nota AddiClick hjartastopparann með því að festa einn stoppara á enda snúru og setja heklunál á hinn endann fyrir túnískt hekl eða þegar verið er að fitja upp lykkjur.
Hjartað er gert úr plasti og stykkið úr málmi. 2 stykki eru í pakkningunni.