Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Baby Alpaca

1.480 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Litur: 207

  • 207
  • 369
  • 391
  • 1554
  • 2384
  • 2798
  • 3083
  • 3779
  • 4248
  • 4250
  • 4440
  • 4754
  • 5044
Uppselt

stk. til á lager

Baby Alpaca er ullargarn gert úr 100% alpakka ull, sem gerir garnið dásamlega mjúkt. Garnið hentar vel í verkefni þar sem útkoman á að vera silkimjúk en jafnframt hlý.

Sesia er ítalskt fyrirtæki sem framleiðir umhverfisvænt garn og er með ástríðu fyrir gæðum, umhverfisvernd og framleiðsluferlum sem hafa sem minnst skaðleg áhrif á umhverfið (e. low-impact production processes).

Ullin kemur frá alpakkadýrum sem ræktuð eru á lífrænum bóndabýlum og er ræktunin alveg laus við "mulesing", en það tryggir m.a. velferð dýranna. Garnið er með GOTS vottun sem tryggir gæði þess og sjálfbærni. 

Innihald: 100% alpakka ull

Vigt: 50 gr.

Metralengd: u.þ.b. 150 metrar

Prjónastærð: 3-3,5 mm

Prjónfesta: 26 lykkjur

Þyngdarflokkur: 2 - sport

Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur

Framleiðsluland: Ítalía

 

   
sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista