Dejavu er garn úr 100% hreinni, nýrri ull. Það er dásamlega mjúkt og með litabreytingar sem koma mjög skemmtilega út þegar prjónað er úr garninu.
Innan í miðanum sem fylgir garninu er uppskrift af húfu og garni, en ein dokka passar akkúrat til að búa til þessar tvær flíkur.
Garnið er með Oeko-tex standard 100 vottun, sem þýðir að það er framleitt með umhverfisvænum hætti og er alveg laust við skaðleg efni. Einnig er framleiðslan laus við "mulesing".
Innihald: 100% ull
Vigt: 330 g
Metralengd: 330 m
Prjónastærð: 8-9 mm
Prjónfesta: 12 lykkjur
Þyngdarflokkur: 5 - bulky
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur