Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Dejavu

5.610 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Litur: 01

  • 01
  • 02
  • 03
  • 04
  • 05
Uppselt

stk. til á lager

Dejavu er garn úr 100% hreinni, nýrri ull. Það er dásamlega mjúkt og með litabreytingar sem koma mjög skemmtilega út þegar prjónað er úr garninu. 

Innan í miðanum sem fylgir garninu er uppskrift af húfu og garni, en ein dokka passar akkúrat til að búa til þessar tvær flíkur.

Garnið er með Oeko-tex standard 100 vottun, sem þýðir að það er framleitt með umhverfisvænum hætti og er alveg laust við skaðleg efni. Einnig er framleiðslan laus við "mulesing".

Innihald: 100% ull

Vigt: 330 g

Metralengd: 330 m

Prjónastærð: 8-9 mm

Prjónfesta: 12 lykkjur

Þyngdarflokkur: 5 - bulky

Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista