Í þessari bók eru 15 prjóna og heklu verkefni eftir 5 hönnuði. Hver hönnuður er með 3 verkefni. Hönnuðirnir eru: Frédérique Alexandre, Giuliano & Giusy Marelli, Beagle.Knits, ByKaterinadesigns og Knitandpepper. Í bókinni má finna opnar og lokaðar peysur, sjöl, tösku, vesti og sumartoppa. Uppskriftirnar eru sérstaklega hannaðar fyrir Eco Vita garnið.
Tungumál: enska, hollenska og þýska
Blaðsíður: 136 bls.