
Knitting for Olive Heavy Merino er 100% merino ull og er með Oeko-tex standard 100 vottun. Heavy merino er gróft en mjúkt garn sem er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið alveg laust við skaðleg efni.
Innihald: 100% merino ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 110 metrar
Prjónastærð: 4,5 mm
Prjónfesta: 18 lykkjur
Þyngdarflokkur: 4 - medium
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Ítalía (ullin kemur frá Patagóníu)