Heklugarn DMC Babylo nr. 10-30. Babylo heklugarn hefur verið merseríserað tvisvar sem gefur því silkikennda, slétta og jafna áferð. Garnið er sterkt og endingargott. Það hentar vel í t.d. fínlegt skrauthekl.
B5200 og ECRU eru 100 g í dokku
Stærð | 10 | 20 | 30 |
Metralengd (100 g) | 533 m | 733 m | 1000 m |
Heklunál (mm) |
1,50- 1,75 |
1,25- 1,50 |
1,00- 1,25 |