Heklugarn DMC Cordonnet nr. 10-70. Cordonnet heklugarn er merseríserað tvisvar sem gefur því fallegan glans ásamt því að það verður slitsterkara og endingarbetra. Það er þétt spunnið, 6 þráða, litekta og slitsterkasta heklugarnið hjá DMC. Mikið notað í hekluð milliverk.
20 g dokkur
100% bómull
Stærð | 10 | 30 | 40 | 70 |
Metralengd (20 g) | 110-113 m | 189 m | 228 m | 330 m |