Lillebjørnhue - íslensk þýðing
Lillebjørnhue - íslensk þýðing
Lillebjørnhue - íslensk þýðing
Lillebjørnhue - íslensk þýðing
  • Hlaða mynd í myndasafn, Lillebjørnhue - íslensk þýðing
  • Hlaða mynd í myndasafn, Lillebjørnhue - íslensk þýðing
  • Hlaða mynd í myndasafn, Lillebjørnhue - íslensk þýðing
  • Hlaða mynd í myndasafn, Lillebjørnhue - íslensk þýðing

Lillebjørnhue - íslensk þýðing

Söluuaðili
Knitting for Olive
Venjulegt verð
950 kr
Útsöluverð
950 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Uppskriftin er á íslensku.

Bangsahúfan er falleg húfa með litlum bangsaeyrum sem er bundin undir hökuna.
Húfan er prjónuð fram og til baka í sléttu prjóni. Hægt er að velja á milli þess að prjóna kantinn í perluprjóni eða stroffi. Húfan er prjónuð frá kanti við andlit og aftur að hnakka, þar sem hún er síðan tekin saman með stuttum umferðum. Að lokum er prjónuð snúra (e. I-cord) og I-cord kantur neðst á húfuna.

Stærðir: 1 (3) 6 (9) 12 - 18 (24) mánaða
Höfuðmálca. 33-37 (36-40) 39-44 (43-46) 46-49 (49-51) cm
Það sem þarfHringprjónn og sokkaprjónar (2 stk) nr. 3,5, prjónamerki (4 stk), málband og nál til frágangs
Prjónfesta: 23 l x 34 umferðir = 10 x 10 cm slétt prón á prjóna nr. 3,5
Efni1 þráður af Knitting for Olive Merino (250 m / 50 g) og 1 þráður Soft Silk Mohair (225 m / 25 g) Sýnishornin á myndinni eru prjónuð í Merino - Pudderblå og Soft Silk Mohair - Perlegrå og Merino - Rosa Ler og Soft Silk Mohair - Rosa Ler
Magnafgarni:
Merino ull: 50 grömm - 1 dokka
Soft Silk Mohair: 25 grömm - 1 dokka