Aldrei villast aftur í mynstri. Línulímband er fullkomið fyrir dagbækur eða til að merkja í hvaða línu þú ert í prjónauppskriftum og munstrum. Línulímandið er gegnsætt og þess vegna er einfalt að einangra mikilvægar upplýsingar.
Auðvelt er að taka límbandið af pappírnum án þess að skemma hann. Vertu með línulímband í prjónatöskunni þinni og þú munt alltaf vita hvar í munstrinu eða uppskriftinni þú ert.
Hver rúlla er 127 mm á breidd x 10 metra löng.