Útsaumspakkning - krosssaumur / Embroidery kit - cross stitch
Margrét
Margrét er með klassísku íslensku munstri sem hefur verið kallað Valhnútur, Alexandershnútur eða bara Hnúturinn.
Útsaumurinn er 15 x 15 cm og tekur sig vel út hvort sem er í púða eða ramma.
Stærð / Size: 15 x 15 cm
Innihald: munstur og leiðbeiningar, strammi, nál og útsaumsgarn úr ull