New Jersey er gróft garn og er því fullkomið fyrir verkefni sem þú vilt klára fljótt. Garnið er úr 100% merino ull sem gerir garnið bæði mjúkt og hlýtt. Hægt er að þvo flíkur gerðar úr garninu í þvottavél.
Sesia er ítalskt fyrirtæki sem framleiðir umhverfisvænt garn og er með ástríðu fyrir gæðum, umhverfisvernd og framleiðsluferlum sem hafa sem minnst skaðleg áhrif á umhverfið (e. low-impact production processes).
Ullin kemur frá dýrum sem ræktuð eru á lífrænum bóndabýlum og er ræktunin alveg laus við "mulesing", og er með RWS vottun en það tryggir velferð dýranna.
Innihald: 100% merino ull
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 81 metrar
Prjónastærð: 5-5,5 mm
Prjónfesta: 16 lykkjur
Þyngdarflokkur: 4 - aran
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo í þvottavél, mest 30 gráður
Framleiðsluland: Ítalía