Prjónahaldarar
Tvær stærðir eru í pakkningunni, fyrir prjónastærðir:
2-4 mm
4,5-6 mm
Prjónahaldararnir eru frábærir til að geyma og vernda prjónaodda á hringprjónum, ásamt því að passa uppá að lykkjurnar á prjónunum renni ekki af. Prjónahaldararnir haldast saman með teygju til að halda prjónaoddunum saman.