Ótrúlega sæt prjónamerki í stykkjatali.
Lífgið upp á prjónið ykkar með skemmtilegum prjónamerkjum á meðan prjónað er! Merkin eru smágerð og létt með gylltum hring til að setja upp á prjóninn. Hringurinn er 10-12 mm í þvermál.
Athugið: Mótíf eru mismunandi hverju sinni og ekki víst að sama mótífið komi aftur.