Útsaumspakkning
nr. BL 006
CLEMATIS frá Baldyre hannað af Søren Nielsen
Stærð: 40 x 40 cm
Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er úttalið.
Innifalið í pakkningu: strammi 4,4 spor, nál, Baldyre útsaumsgarn 100% ull og leiðbeiningar á dönsku.
Hönnuður: Søren Nielsen
Ath. Púðabak fylgir ekki með.