Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Púði - Sildeben 40 x 40 cm

14.300 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Útsaumspakkning

nr. BL 016

SILDEBEN frá Baldyre hannað af Søren Nielsen

Pick 'n' Mix púðinn Sildeben er hannaður þannig að þú getur valið hvernig hann lítur út. Hægt er að velja litina af handahófi eða raða þeim í einhvers konar litaröð. Hver þráður er klipptur niður í 75 cm lengd.

Mynstrið eru saumað með heilum krosssaum og notaður er einn þráður af ullargarni. 

Stærð: 40 x 40 cm

Aðferð: Krosssaumur, mynstrið er úttalið.

Innifalið í pakkningu: strammi 4,4 spor, nál, Baldyre útsaumsgarn 100% ull og leiðbeiningar á dönsku.

Hönnuður: Søren Nielsen

Ath. Púðabak fylgir ekki með.

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista