Pure Silk er fallegt garn úr 100% silki sem er framleitt á Ítalíu. Garnið er með Oeko-tex standard 100 vottun, það er framleitt með umhverfisvænum hætti og er alveg laust við skaðleg efni.
Innihald: 100% silki
Vigt: 50 gr.
Metralengd: u.þ.b. 250 metrar
Prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 28 lykkjur
Grófleikaflokkur: 1 - fingering
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Ítalía