Rauma 361 blað - Vettlingar
Tungumál: norska
Prjónastærð: 2 - 2,5 mm
Prjónfesta: 30 lykkjur á 10 cm, prjónar 2,5 mm
Stærðir: 2-9 ára, dömu, herra
Í þessu blaði finnur þú hefðbundna norska munsturvettlinga fyrir alla fjölskylduna.
Smelltu hér fyrir meiri upplýsingar um uppskriftirnar í blaðinu (á heimasíðu Rauma).