REX slefsmekkur - stök uppskrift
REX slefsmekkur - stök uppskrift
REX slefsmekkur - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, REX slefsmekkur - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, REX slefsmekkur - stök uppskrift
  • Hlaða mynd í myndasafn, REX slefsmekkur - stök uppskrift

REX slefsmekkur - stök uppskrift

Söluuaðili
Stroff
Venjulegt verð
250 kr
Útsöluverð
250 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Einingarverð
per 
Virðisaukaskattur innifalinn

Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað.

Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.

Uppskriftin er á íslensku.

REX slefsmekkur

Smekkurinn er prjónaður ofan frá og niður, fram og til baka. Uppskriftin býður upp á tvennskonar prjón, poppmynstur og garðaprjón.

Smekkurinn er prjónaðir úr Katia Merino Sport, því þannig varð hann þykkur, mjúkur og hlýr og má fara í þvottavél & þurrkara - allt eiginleikar sem henta vel fyrir góðan slefsmekk. 

Efni
Katia Merino Sport

Stærðir og magn af garni
Ein stærð, í hana fer ca. hálf dokka af Merino Sport. 


Það sem þarf
 - hringprjónn nr. 5
  (lengd skiptir ekki máli)
- sokkaprjónar nr. 5
- nál til frágangs

Prjónfestan í þessari uppskrift er sú að 18 lykkjur á prjóna nr. 5 gera 10 sm með því að nota Merino Sport frá Katia.