Saumaferðasett í svarti og gylltri veski með smelluloki. Veskið er lítið og handhægt þannig þægilegt er að koma því fyrir í veskjum og töskum til að hafa með sér hvert sem er. Í settinu eru lítil skæri, málband, sprettuhnífur, 3 nálar, 2 hvítar tölur, 2 svartar tölur, títuprjónar, nálaþræðari og tvinnaspjald með 12 litum.
Stærð á veskii: 12,5 x 7 x 2 cm
Efni í veski: PU leður, málmrammi