ISAGER SOFT FINE er búið til með silkikjarna, þar sem einn þráður af alpaca og yak er gerður að bouclé og síðan burstaður.
ISAGER SOFT FINE inniheldur yakuxaull og er það dökki liturinn frá yakuxanum sem gefur líf í garnið. Mjúka áferðin líkist silki mohair en það er allt öðru vísi að prjóna úr Soft fine garninu og auðveldara að meðhöndla ef maður vill prjóna bara úr einum þræði. Hjá Isager er þetta garn kallað "Isagers Cashmere".
Innihald: 63% alpaca, 26% silki og 11% yak
Vigt: 25 gr.
Metralengd: u.þ.b. 150 metrar
Prjónastærð: 3,5 - 6,0 mm
Prjónfesta: 21 - 13 lykkjur
Grófleikaflokkur: 4 - medium
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Peru