
Soft Silk Mohair er dúnmjúkt og fallegt garn gert úr 80% mohair og 20% silki. Það er með Oeko-tex standard 100 vottun. Soft Silk Mohair er framleitt með umhverfisvænum hætti og er garnið alveg laust við skaðleg efni.
Innihald: 70% mohair 30% silki
Vigt: 25 gr.
Metralengd: u.þ.b. 225 metrar
Prjónastærð: 4,5 mm
Þyngdarflokkur: 0 - lace
Þvottaleiðbeiningar: Handþvottur
Framleiðsluland: Ítalía