Þessi uppskrift kemur í rafrænu pdf formi sem þú færð aðgang að þegar kaup hafa verið framkvæmd. Eftir kaup munt þú fá senda slóð í tölvupósti sem vísar á síðu þar sem hægt er að hlaða niður uppskriftinni. Við mælum með að vista uppskriftina á góðum stað, þar sem það er eingöngu hægt að hlaða uppskriftinni niður í þrjú skipti í gegnum hlekkinn í tölvupóstinum.
Stundum lendir tölvupósturinn með slóðinni í spam- eða ruslpósti, ef þú hefur ekki fengið slóðina eftir kaup er gott að kíkja þangað fyrst áður en haft er samband við okkur.
Uppskriftin er á íslensku.
Sóley hálsaskjól
Stærðir: 6-24 mánaða, 2–6 ára, 6-10 ára
Prjónfesta: 10 cm = 22 lykkjur
Garn: Andorra frá Kelbourne Woolens (Litur: Lavender 516)
Hversu mikið garn þarf: 50, 50, 100 grömm
Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.
Það sem þarf:
3,0 mm hringprjónn (40 cm)
3,5 mm hringprjónn (40 cm)
Prjónamerki