Útsaumspakkning
David Bowie var einn ástsælasti og áhrifamesti tónlistarmaður 20. aldar. Hönnuður þessarar myndar frá Appletons er Emily Peacock. Hægt er að ramma myndina inn eða setja upp í púða.
hönnuður: Emily Peacockstærð: 30 x 34 cm
efni: strammi
garn: appletons ullargarn (4ja þráða)
Aðferð: hálft spor (e. continental tent stitch eða basketweave stitch), áteiknað
Innifalið í útsaumspakkningunni er áteiknaður strammi, útsaumsgarn, nál og leiðbeiningar.