Ullarkambur sem gengur ekki fyrir rafhlöðum. Fjarlægir ló, hnökur og dýrahár. Meðfylgjandi eru 3 mismunandi hausar, innbyggður lóbursti og ferðapoki. Hægt að nota á föt, húsgögn og sængurver.
Best er að slétta úr efninu á flatan flöt eða strauborð og nota kambinn. Að lokum er lóburstinn notaður til að taka það sem eftir verður.
Inniheldur 3 mismunandi hausa:
HAUS 1 er tilvalinn fyrir stór og þykk efni eins og þykkar prjónapeysur og sterk húsgagnaefni.
HAUS 2 er bestur fyrir meðal sterk efni svo sem cashmere, merino og fingerða ull. Hentar einnig fyrir flís.
HAUS 3 frískar upp á fíngerðar flíkur eins og sumarpjónaflíkur, boli, silkiblöndur, hör og fín efni.