Unwind prjónamerki. 10 merki saman í fallegri öskju. Í hverri öskju eru öll merkin eins og með mynd af kind, hnykli eða áletrunin I love knit. Nælan er gyllt.
Prjónamerkin eru létt og þægileg í notkun.
Stærð, tréhringur: 20 mm
Stærð, næla: 22 mm
Efni: viður, málmur