Í bókinni Charming colorwork socks hefur afkastamikli prjónahönnuðurinn Charlotte Stone búið til tilkomumikið úrval af sokkamynstrum í sínum einkennandi litríka stíl.
Hvort sem þú ert með reynslu af því að prjóna sokka eða ekki, þá ertu í góðum höndum þar sem að í bókinni er að finna bestu ráðin, aðferðirnar og tæknina til þess að prjóna mjúka, fallega og litríka sokka. Uppskriftirnar eru nógu auðveldar til að þess að prjóna á einum eða tveimur dögum og eru sokkarnir hagnýt og hlýleg gjöf fyrir ástvini, eða fyrir þig sjálfa/n.
Tungumál: enska
Aðferð: prjón
Blaðsíður: 176
Útgáfuár: 2022
Gerð: mjúkspjalda
Stærð: 196 x 221 mm