Ómissandi bók fyrir alla sem hafa áhuga á handavinnu og útsaum!
Í þessari bók er að finna yfir 200 mismunandi gerðir af útsaum með góðum skref-fyrir-skref leiðbeiningum og skýrum myndum. Bókin er sett upp á þann hátt að auðvelt er að fletta upp réttum útsaum eftir því hvað hann er notaður í.
Bókin kom fyrst út árið 2003 og hefur verið geysivinsæl síðan þá en nýverið var hún færð í nýjan búning með endurbætum og nýjum myndum.