Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Knits for Dogs

4.995 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.
Uppselt

stk. til á lager

Bókin Knits for Dogs - sweaters, toys and blankets for your furry friend.

Þessi bók er með 16 uppskriftum af peysum, krögum og fleira fyrir hunda í mörgum stærðum. Einnig eru prjónuð leikföng í ýmsum útfærslum. 

Uppskriftirnar eru allar auðveldar og þarf ekki mikið af garni í hverja. Aftast í bókinni er svo prjónakennsla og leiðbeiningar um þvott.

Með hjálp Knits for Dogs verður loðni vinur þinn sá smartasti í bænum.

Tungumál: enska

Bls.: 75 - harðspjalda

Höfundur: Stina Tiselius

Útgefandi: Search press

 Úgáfuár: 2023

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista