Verslunin er lokuð vegna flutninga
Fákafeni 9, 108 Reykjavík
-

Needlepoint spilastokkur

4.910 kr

Virðisaukaskattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast út við kaup á vöru.

Finndu nýja leið til að læra að sauma út í stramma með þessum spilastokk með 50 aðferðum til að koma þér af stað!

Í þessum einstaka spilastokki finnurðu skref-fyrir-skref leiðbeiningar fyrir 50 einfalda needlepoint útsauma. Needlepoint útsaumur er alltaf unnin í stramma, og jafnvel flóknustu skrautútsaumar geta verið furðu auðveldir. Hvert spil sýnir fullunna sauma með skýrum og hnitmiðuðum leiðbeiningum. Þetta er fullkomin kynning á needlepoint útsaum fyrir þá sem eru að byrja að sauma út. Fyrir reyndari útsaumara er spilastokkurinn fullkominn fyrir innblástur og hugmyndir að nýjum útsaum. Spilin eru nógu sterk til að hægt sé að stinga þeim með í verkefnatöskuna, sem gerir útsaum á ferðinni auðveldan og skemmtilegan. 

Einnig fylgir með handhægur 16 blaðsíðna bæklingur sem inniheldur byrjendaleiðbeiningar fyrir öll helstu grunnatriði í needlepoint útsaum. Spilin eru skrifuð í bandarískum útsaumshugtökum og eru spilin á ensku. 

Höfundur: Esme Crick

Stærð: 150 x 95 mm

Aðferð: needlepoint útsaumur

Gerð: spil

Tungumál: enska

Útgáfuár: 2024

 

sunnudagur,mánudagur,þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagur,föstudagur,laugardagur
janúar,febrúar,mars,apríl,maí,júní,júlí,ágúst,september,október,nóvember,desember
Ekki eru til nógu margar vörur á lager. Einungis [max] eftir.
Bæta við óskalistannSkoða óskalistaEyða óskalista