20 elskuleg lítil amigurumi skrímsli til að hekla og safna.
Þessi yndislegu litlu amigurumi skrímsli eru svo krúttleg og fljótleg að hekla, að þú munt vilja gera þau öll. Þessar manga-innblásnu verur eru einungis 10 cm á hæð og eru því dásmlegir litlir félagar til að hafa með þér hvert sem er. Einnig eru þetta frábærar litlar gjafir yfir alla aldurshópa. Aðeins þarf eina stærð af heklunál fyrir allar uppskriftir í þessari bók.
Höfundur: Sabrina Somers
Tungumál: enska
Aðferð: hekl
Blaðsíður: 112
Útgáfuár: 2024
Gerð: mjúkspjald