Við eigum afmæli! Nú á dögunum fögnum við heilu ári af frábæru samstarfi - Árný aka ViralKnits og Amma Mús. Okkur langar að líta aðeins til baka og sjá hvað við höfum náð á áorka saman á þessu viðburðamikla ári.
Í samstarfi með Morðcastið ætlum við að hafa smá gjafaleik á Instagram!
2 vinningshafar fá gjafabréf í Græna hornið fyrir sig og 1 vin. Drögum út 16 september