NÝTT - Nova vita 4: endurunnið bómullargarn
Sjálfbærni og umhverfisvernd eru höfð að leiðarljósi þegar við veljum inn nýjar vörur í Ömmu mús. Þess vegna eru við mjög spennt að bjóða upp á nýtt garn í versluninni okkar sem heitir Nova vita 4 og er frá DMC.
Lesa meira