Við þökkum kærlega fyrir frábærar viðtökur við opnun nýrrar verslunar á Akureyri! 
 
Amma mús opnaði sl. föstudag, þann 11. febrúar nýja verslun í Brekkugötu 5 á Akureyri.
Móttökurnar voru vonum framar og við hlökkum til að þjónusta viðskiptavini okkar á Norðurlandi í framtíðinni!
    
 
 
   
 
 
  
Opið er á virkum dögum 11-17 og laugardögum 11-15. Verið innilega velkomin í heimsókn til okkur í Brekkugötu 5!