Í Ömmu mús finnur þú úrval af jólagjöfum fyrir handavinnufólkið í þínu lífi.

Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir hér fyrir neðan til að gefa innblástur og auðvelda valið.

 

Handavinnubækur

Bækur standa alltaf fyrir sínu. Við erum með fallegar bækur fyrir prjónara, heklara og annað handavinnufólk.
 
Smelltu hér til að skoða allar bækur sem eru til hjá okkur.
 

 

Cocoknits - 6.950 kr.

 

 

Strikk fra nord - 6.625 kr.

 

 

Mine islandske sweatre - 6.950 kr.

 

 

Nordisk babyhækling - 6.950 kr.

 

 

Prjóna á börnin - 6.835 kr.

 

 

Fynsk forår - 6.990 kr.

 

Verkefnabók prjónarans - 4.990 kr.

 

 

Prjónadagbókin mín - 4.690 kr.

 

 

Verkefnatöskur

Komdu skipulagi á handavinnudótið þitt. Við erum með úrval af fallegum verkefnatöskum sem þægilegt er að hafa með sér hvert sem er.

Smelltu hér til að skoða allar verkefnatöskur.

 

Handgerð prjónataska - 15.695 kr.

 

 

Handgerð prjónataska - 15.695 kr.

 

 

 

Minuk handgerð leðurtaska - 34.500 kr.

  

 

Minuk handgerð taska - 17.660 kr.

 

 

Minuk handgerð leðurtaska - 34.500 kr.

 

 

Minuk handgerð leðurtaska - 34.500 kr.

 

 

 

Verkefnataska - 9.950 kr.

 

 

Verkefnataska - 9.950 kr.

 

 

Prjóna- og verkfæraveski

Veski sem eru sérstaklega hönnuð til að geyma í töskum svo auðvelt sé að ferðast með þau. 

Smelltu hér til að skoða öll prjóna- og verkfæraveski.


Silfa prjónaskart

My Pearl er eftir hönnuðinn Anna Silfa Þorsteinsdóttir, sem hannar skartgripi undir merkinu Silfa. Þetta fallega og nytsamlega skart er sérstaklega hannað fyrir prjónara. Eyrnalokkarnir geta einnig verið prjónamerki, hálsmenin og armböndin eru líka prjónamál. 

Smelltu hér til að skoða alla línuna.

 

My pearl prjónamerki & eyrnalokkar silfur - 1.860 kr. stk.

 

My pearl prjónamerki & eyrnalokkar gyllt - 1.990 kr.

 

 

My pearl framlenging & armband silfur - 5.580 kr.

 

My pearl framlenging & armband gyllt - 5.950 kr.

  

 

 

 My pearl lykkjuhringur & eyrnalokkar silfur/gyllt - 870-990 kr.

 

 

Fylgihlutabox úr vegan leðri - 7.940 kr.

 

 

My pearl hálsmen og prjónamál gyllt - 13.990 kr.

 

 

 My pearl hálsmen og prjónamál silfur - 11.990 kr.

 

  

Útsaumspakkningar

Útsaumspakkningar eru tilvalin gjöf fyrir alla sem elska handavinnu!

Smelltu hér til að þess að skoða allar útsaumspakkningar.

 

Dúkur - blá blóm - 3.530 kr.

 

 

Agatha Christe útsaumsmynd - 9.850 kr. 

 

 

 

   

 Svarthöfði útsaumsmynd - 7.320 kr.

   

 

Rolig blomsterfamilie útsaumspúði - 15.850 kr.

 

 

Dompap útsaumsmynd - 3.895 kr.

 

 

Útsaumspúði grafískt mynstur - 9.395 kr.

 

 

Prjóna- og heklusett

Flott og nytsamlega sett eru alltaf vinsæl jólagjöf.
 
Smelltu hér til að skoða öll prjóna- og heklusett.

 

Addiclick prjónasett lace short - 24.160 kr.

 

 

Addiclick prjónasett lace long - 21.550 kr.

 

 

 

 

Heklunálasett með mjúku handfangi - 6.230 kr.

   

 

Prjónasett í mjúku veski - 18.165 kr. 

 

Prjónasett í mjúku veski - sokkaprjónar lace - 12.565 kr.

 

 

Veski með prjónafylgihlutum  - 9.610 kr.

 

 

Gjafabréf

Veistu ekki alveg hvaða gjöf myndi hitta í mark? Þá er um að gera að gefa gjafabréf í Ömmu  mús!

Rafræn gjafabréf í Ömmu mús

 

Vonandi hjálpar þessi listi við að velja jólagjafir fyrir vini vandamenn.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið hafið það gott yfir hátíðirnar!