Nú nálgast jólin óðfluga og þá er ekki seinna vænna að klára jólagjafainnkaupin. Það getur verið erfitt að finna réttu jólagjöfina þannig við ákváðum að skella í hugmyndalista fyrir þá sem vantar smá innblástur fyrir jólagjafainnkaupin.
Prjónakvöld með leiðsögn verða haldin í Ömmu mús 3 miðvikudagskvöld í nóvember kl 18:15 - 20:15.
Boðið er upp á leiðsögn í því sem þú ert með á prjónunum en ert ekki alveg klár á hvernig á að gera.
Sjálfbærni og umhverfisvernd eru höfð að leiðarljósi þegar við veljum inn nýjar vörur í Ömmu mús. Þess vegna eru við mjög spennt að bjóða upp á nýtt garn í versluninni okkar sem heitir Nova vita 4 og er frá DMC.
Í samstarfi með Morðcastið ætlum við að hafa smá gjafaleik á Instagram!
2 vinningshafar fá gjafabréf í Græna hornið fyrir sig og 1 vin. Drögum út 16 september